Hvernig getum við aðstoðað þig?
Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Fjarðarsmíði leggur sig fram við að þjónusta viðskiptavini sína í hverskyns verkum er varða mannvirkjagerð og viðhaldi fasteigna, utan sem innandyra. Við bjóðum m.a annars viðskiptavinum, einstaklingum, húsfélögum og fyrirtækjum,  þjónustu við:

 • Uppslátt móta
 • Smíði sólpalla og skjólgirðinga
 • Utanhúsklæðningar
 • Gler, hurða og gluggaskipi
 • Þakskipti og viðgerðir
 • Frágang renna og niðurfalla sem og viðgerðir
 • Uppsetningu innveggja
 • Loftaklæðningar
 • Smíði og uppsetning innréttinga
 • Parketlagnir
 • Hurðauppsetningar

Þá útvegum við einnig:

 • Rafvirkja
 • Múrara
 • Málara
 • Dúk og teppalagningamenn
 • Pípulagningarmenn
 • Stálsmiði í handriðasmíði úti sem inni