Um Fjarðarsmíði
Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

 

Fjarðarsmíði ehf. hefur  áratugareynslu í flestu er kemur að mannvirkjagerð, hvort heldur  um er að ræða nýsmíði breytingar eða viðhald fasteigna. Fjarðarsmíði hefur komið sér upp sterku tengslaneti við iðnmeistara á öllum sviðum mannvirkjagerðar og er því reiðubúið að útvega viðskiptavinum sínum alla þjónustu sé þess óskað. Þá á Fjarðarsmíði einnig í samskiptum við hönnuði og verkfræðinga og getur því aðstoðað viðskiptavini í öllu er kemur að mannvirkjagerð.

Fjarðarsmíði er aðili að Meistarafélagi iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, Samtökum iðnaðarins. SI sem og Ábyrgðarsjóði MSI sem tryggir viðskiptavinum fyrirtækisins aukna neytendavernd.